ER VEFARINN SEM GREIÐIR ÚR VEFNUM ÞÍNUM

GAGNAVINNSLA

Við gerum gögnin aðgengileg og örugg. Við meðhöndlum þín verðmæti með alúð.

HÖNNUN

Við sérhönnum allar lausnir að verkefninu. Við hönnum flottann vef fyrir þig.

ÁRANGUR

Við skilum vönduðum vef- síðum og kerfum sem virka. Við stöndum fyrir gæðum.

VERKEFNI SEM VIÐ HÖFUM UNNIÐ

 
 
Emar ehf.

Emar ehf.

Emar byggingavörur ehf. er góður valkostur fyrir þá sem eru að byggja, breyta og bæta. Ylgur tók að sér endurgerð vefsíðu fyritækisins og þetta varð afraksturinn.

Þjónusta: hönnun & forritun

Slóð: www.emar.is

NFVÍ

NFVÍ

NFVÍ er nemendafélag Verzlunarskóla íslands. Ylgur sá um uppsetningu heimasíðu félagsins í ár sem og hönnun, forritun og þróun snjallsímaforrits (e. App).

Þjónusta: hönnun & forritun

Slóð: www.nfvi.is

HAFA SAMBAND